Skilmálar og kjör
Tilboð og samningar
Öll tilboð eru gild í 30 daga frá útgáfudegi. Samningur telst gildur þegar viðskiptavinur hefur samþykkt tilboð skriflega.
Greiðsluskilmálar
Greiðsluskilmálar eru samkomulagsmál og koma fram í hverju tilboði. Venjulega er greitt í áföngum eftir framvindu verks.
Ábyrgð
Við ábyrgjumst öll verk okkar og lögum úr göllum sem kunna að koma fram vegna vinnu okkar eða efna.
Breytingar á verkefni
Breytingar á verkefni þurfa að vera samþykktar skriflega af báðum aðilum og geta haft áhrif á verð og tímaáætlun.